SKÓGARMAĐUR Á FLATEYRI.

Stunda garđyrkju af kappi hvern einasta dag og fć ekki grćnan eyri fyrir.  Geri ţetta ţó plantnanna vegna enda elska ég allt kvikt nema stundum menn.  Bjargađi ófáum flugum upp úr lauginni hér á stađnum og meira ađ segja skítaflugu eitt sinn en sú sat á hćgđamola sem merktur var Hafberg.  Vona bćjarstjórinn sjái á mér aumur og leki einhverju til mín enda í fullu samrćmi viđ stefnu bćjaryfirvalda ađ safna skuldum innan eđlilegra marka.

Doddi Koddi.


ER EKKI KOMINN TÍMI TIL ???

Hvađ dvelur Frjálslyndaflokkinn?........Er ekki kominn tími til, ađ taka á sig rögg?   Ţađ ađ velta vöngum yfir hégóma,  skemmtir skrattanum.   Stefna flokksins er skýr, og flekklaus.  Ekki sakna Jóns.  Heldur safna liđi.

FRAMSÓKNARÓHĆFAN ENN Í GANGI!

Ömurleg framkoma borgarfulltrúa framsóknarflokksins varđandi óhćfubođ eigin manna í ráđhúsinu er frágangssök og dćmigert athćfi ţess gamla Íslands sem viđ viljum losna viđ.   Út međ manninn!

KODDINN.


ÚT MEĐ ARFANN!!!!

Endurnýjun sjálfstćđisflokks fyrir komandi kosningar virđist ađ vonum:  ENGIN.  Gömlu arfasáturnar allar í forgrunni,  sama fólkiđ og vanvirt hefur lýđrćđiđ međ vinnubrögđum sínum og stjórnsýslu, sniđgengiđ sjálfsögđ frelsislögmál og sofiđ á verđinum gagnvart ađsteđjandi hćttum sem augljósar voru.   Verđi ţetta kyndilberar flokksins á komandi kjörtímabili er klárt ađ höggviđ verđuir í sama knérunn klíkusamfélags og misréttis.  ÚT MEĐ ARFANN!
 
Doddi Koddi.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband