Færsluflokkur: Bloggar
18.5.2009 | 15:54
SKÓGARMAÐUR Á FLATEYRI.
Stunda garðyrkju af kappi hvern einasta dag og fæ ekki grænan eyri fyrir. Geri þetta þó plantnanna vegna enda elska ég allt kvikt nema stundum menn. Bjargaði ófáum flugum upp úr lauginni hér á staðnum og meira að segja skítaflugu eitt sinn en sú sat á hægðamola sem merktur var Hafberg. Vona bæjarstjórinn sjái á mér aumur og leki einhverju til mín enda í fullu samræmi við stefnu bæjaryfirvalda að safna skuldum innan eðlilegra marka.
Doddi Koddi.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2009 | 01:49
ER EKKI KOMINN TÍMI TIL ???
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2009 | 16:08
FRAMSÓKNARÓHÆFAN ENN Í GANGI!
Ömurleg framkoma borgarfulltrúa framsóknarflokksins varðandi óhæfuboð eigin manna í ráðhúsinu er frágangssök og dæmigert athæfi þess gamla Íslands sem við viljum losna við. Út með manninn!
KODDINN.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2009 | 16:34
ÚT MEÐ ARFANN!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)